
Prentvalkostir stilltir
Til að breyta valkostum skráarprentunar, styddu á Valmynd, veldu
File
>
Printing
>
Print...
og styddu á
Options
.
Á
Connection
síðunni, tilgreindu eftirfarandi:
•
Connection type
— Veldu hvernig þú vilt tengjast prentaranum.
•
Printer
— Veldu réttan prentara. Ef þú velur Hewlett-Packard, veldu prentararekilinn hér og prentarann í
Desk
>
Tools
>
Control panel
>
Extras
.
Á
Document
síðunni, tilgreindu eftirfarandi:
•
Number of copies
— Veldu hve mörg eintök þú vilt prenta.