
Veggfóður og litaskemu
Þú getur sett upp bakgrunnsmynd á símaskjánum og communicator-skjánum. Nokkur veggfóður eru tilbúin til notkunar.
Sjá
„Wallpapers (Veggfóður)“, bls. 60.
Þú getur einnig breytt um litaskema í tækinu þínu. Breytingar á litaskema í Stjórnborði hafa áhrif á liti í notandaviðmóti
communicator.
Sjá „Skjár“, bls. 60.
Notaðu
Settings
valmyndina í símanum til að breyta um litaskema í símanum.
Sjá „Settings
(Stillingar)“, bls. 19.
T æ k i ð s é r s n i ð i ð
Copyright © 2004-2005 Nokia. All Rights Reserved.
87

20.