
Skoða töflur
Þú getur opnað töflur sem eru búnar til með Microsoft Word fyrir Windows í nýjum glugga.
Til að skoða töflur í nýjum glugga skaltu færa bendilinn undir töfluna, styðja á hægri örvatakkann til að velja töfluna og styðja
á enter-takkann.
Til að afrita töfluna, styddu á
Copy
.
Til að fara úr töfluskjánum, styddu á
Close
.