
Skjöl sniðin
Þú getur breytt móti skjals á leturgerðar- og málsgreinarstigi. Þú getur notað mismunandi leturgerðir, leturstærðir og mót. Þú
getur beitt mismunandi forskilgreindum mótum eða mótum sem skilgreind eru af notanda annað hvort með því að breyta
ákveðnum hlutum textans út af fyrir sig eða með því að nota sniðmát sem mót textans byggist á.
Til að sníða texta skaltu velja textann, styðja á Valmynd og velja
Format
>
Font...
,
Formatting
,
Bullets...
eða
Paragraph
. Veldu
viðeigandi sniðvalkost. Til dæmis getur þú bætt við feitletrun, skáletrun og undirstrikun, breytt leturstærðinni og litnum og
bætt við áherslumerkjum og útlínum.
Copyright © 2004-2005 Nokia. All Rights Reserved.
45

Til að breyta eða búa til nýtt málsgreinamót styddu á
Style
. Veldu mótið sem þú vilt breyta og styddu á
Edit
. Styddu á
New
til
að búa til nýtt mót. Gefðu nýja mótinu heiti og tilgreindu eiginleika leturgerðar, áherslumerkja, útlína og bila.
Til að breyta málsgreinamóti, færðu bendilinn inn í málsgrein og styddu á
Style
. Veldu nýja mótið og styddu á
Set
.