
Símtali svarað
Þú getur séð nafn og símanúmer þess sem hringir í þig (ef sá sem hringir vill gefa slíkt upp) eða einungis númerið, ef það er
ekki vistað í tengiliðaskránni þinni.
Styddu á
Answer
til að svara símtalinu.
Ábending: Ef þú vilt ekki að að aðrir heyri í viðmælanda þínum, notaðu handfrjálsa búnaðinn eða lokaðu hulstri
tækisins.
Til að skipta á milli virks símtals og símtals í bið (sérþjónusta), veldu símtalið sem er í bið með örvalyklunum og styddu á
Activate
.
Til að slökkva á hringitóninum, styddu á
Silence
.
Til að hafna símtalinu, styddu á
Reject
.