Nokia 9300 - Log (Notkunarskrá)

background image

Log (Notkunarskrá)

Í

Log

getur þú skoðað upplýsingar um samskiptasögu tækisins, svo sem send og móttekin skilaboð og hringd og móttekin

símtöl.
Til að opna notkunarskrána, styddu á Valmynd og veldu

Tools

>

Log

.

Flýtivísir: Í flestum forritum geturðu stutt á Shift+Ctrl+L til að opna notkunarskrána.

Til að nota

From/To

upplýsingar, styddu á

Use

. Þú getur svarað textaskilaboðum, föxum eða símtölum, eða bætt þeim sem

hringir eða sendir skilaboð við tengiliði þína með því að styðja á viðeigandi takka.
Til að velja tegund samskipta sem þú vilt skoða, til dæmis aðeins símtöl, styddu á

Filter by type

.

Til að skoða notkunarskráratburði eftir stefnu, veldu

View

>

Filter by direction...

. Þú getur til dæmis skoðað öll samskipti, eða

skoðað aðeins samskipti sem berast, samskipti út eða samskipti sem misst er af.
Til að raða upplýsingum notkunarskrárinnar í annarri röð, styddu á Valmynd og veldu einn tveggja valkosta í

View

>

Sorting

order

Til að skoða nákvæmar upplýsingar um samskiptaatburð, styddu á

Details

. Þú getur til dæmis séð tegund, stefnu og viðfangsefni

skilaboða eða símanúmer þess sem hringir eða sendir skilaboð.
Til að hreinsa innihald notkunarskrárinnar, styddu á Valmynd og veldu

Tools

>

Clear log...

.

Til að tilgreina hversu lengi notkunarskráaratburðir eru geymdir í skránni áður en þeim er eytt, styddu á Valmynd og veldu

Tools

>

Log duration...

.

Til að afrita númer úr notkunarskrá, styddu á Valmynd og veldu

File

>

Copy number

. Þú getur límt númerið á nýtt tengiliðaspjald

eða í skilaboð.
Til að skoða magn gagna sem send eru eða móttekin með GPRS, styddu á Valmynd og veldu

Tools

>

GPRS data counter

.

S í m i

Copyright © 2004-2005 Nokia. All Rights Reserved.

25

background image

5.