
Texti skrifaður
Þú getur t.d. slegið inn texta þegar þú ert að skrifa textaskilaboð. Styddu ítrekað á talnatakkann þar til stafurinn sem þú vilt fá
fram birtist. Ef næsti stafur er á sama takka og núverandi stafur, bíddu þar til bendillinn birtist (eða styddu á skruntakkann til
vinstri, hægri, upp eða niður til að ljúka biðtímanum) og færðu inn stafinn. Þeir stafir sem eru í boði fara eftir tungumálinu sem
er valið. Styddu á til að setja inn bil.
• Til að eyða staf til vinstri við bendilinn, styddu á
Clear
. Til að eyða táknum á fljótlegan hátt, styddu á
Clear
og haltu honum
inni.
• Til að skipta á milli há- og lágstafa, styddu á .
• Til að skipta á milli stafa og talna, styddu á og haltu honum inni.
• Til að slá inn tölur skaltu styðja á viðkomandi talnatakka og halda honum inni.
• Styddu endurtekið á til að setja inn sértákn.
Einnig er hægt að fá sértákn með því að styðja á , skruna að því tákni sem velja á og styðja á
Use
.
Ábending: Ef þú notar Bluetooth höfuðtól eða handfrjálsan búnað getur þú beint símtali yfir í Nokia 9300 með því að
styðja á
Hands.
.