
Messages (Skilaboð)
Tækið styður sendingu textaboða umfram venjuleg 160-stafa mörk. Ef boðin fara yfir 160 stafi verða þau send sem tvenn boð
eða fleiri.
Efst á skjánum sérðu vísi fyrir lengd boðanna, sem telur afturábak frá 160. Til dæmis þýðir 10/2 að þú getir bætt tíu stöfum við
textann sem sendur verður sem tvenn boð.
Athuga skal að notkun sérstafa (Unicode), svo sem ë, â, á, kallar á meira rými.
Ef boðin innihalda sérstafi getur verið að vísirinn sýni ekki rétta lengd boðanna. Áður en boðin eru send lætur tækið vita ef
boðin fara yfir hámarkslengd einna boða.
S í m i
Copyright © 2004-2005 Nokia. All Rights Reserved.
17

Styddu á
Menu
og veldu
Messages
.
Þú getur valið aðrar gerðir skilaboða í communicator viðmótinu.
Sjá „Messaging (Skilaboð)“, bls. 26.
Þegar skilaboð eru send kann tækið að birta orðin
Message sent
. Það er vísbending um að skilaboðin hafi verið send úr tækinu
í þjónustuversnúmerið sem forritað er í það. Þetta er ekki sönnun þess að skilaboðin hafi komist á áfangastað. Þjónustuveitan
veitir nánari upplýsingar um skilaboðaþjónustu. Veldu
Write message
til að skrifa textaskilaboð. Styddu á Hringitakkann, eða
Send
þegar þú vilt senda skilaboðin og sláðu inn símanúmer viðtakandans eða styddu á
Search
til að leita að því í
tengiliðalistanum. Ef þú styður á
Options
meðan þú skrifar skilaboðin getur þú m.a. sent þau til fleiri en eins viðtakanda eða
vistað þau til seinni tíma nota.
Ábending: Til að opna SMS-ritilinn styðurðu vinstra megin á skruntakkann.
Til að skoða innihald möppu fyrir textaskilaboð, veldu
Folders
og svo þá möppu sem þú vilt. Til að búa til nýja möppu, styddu
á
Options
í möppulistanum og veldu
Add folder
.
Ábending: Styddu vinstra megin á skruntakkann til að opna möppu Innhólfsins.
Til að tilgreina eða breyta talhólfsnúmerinu þínu (símkerfisþjónusta), veldu
Voice messages
>
Voice mailbox number
. Sláðu inn
númerið eða leitaðu að því í tengiliðalistanum. Þú getur nálgast talhólfsnúmerið þitt hjá þjónustuveitunni eða símafyrirtækinu
þínu.
Til að hlusta á skilaboð í talhólfinu þínu (símkerfisþjónusta), veldu
Voice messages
>
Listen to voice messages
.
Til að senda þjónustubeiðni til þjónustuveitunnar þinnar (símkerfisþjónusta), veldu
Service commands
. Skrifaðu beiðnina og
styddu á Hringitakkann eða
Send
.