
Haldið utan um skilaboð á SIM-korti
Textaboð kunna að vera geymd á SIM-kortinu.
Til að skoða textaboð á SIM-kortinu, styddu á Valmynd og veldu
Receive
>
SIM messages
.
Til að opna textaboð á SIM-kortinu, veldu skilaboðin og styddu á
Move
. Skilaboðin eru færð í Innhólfið og þeim er eytt af SIM-
kortinu. Styddu á
Close
til að fara úr SIM-kortssamtalinu. Veldu skilaboðin í Innhólfinu og styddu á
Open
.
Til að afrita textaboð af SIM-kortinu, veldu boðin og styddu á
Copy
. Skilaboðin eru afrituð yfir í Innhólfið og upprunalegu boðin
eru áfram á SIM-kortinu.
Til að fjarlægja textaboð af SIM-kortinu, veldu boðin og styddu á
Delete
.