Nokia 9300 - Tölvupóstur skrifaður og sendur

background image

Tölvupóstur skrifaður og sendur

Styddu á

Write message

, veldu

E-mail

og styddu á

OK

.

Styddu á

Recipient

til að skrifa nýjan tölvupóst. Veldu viðtakanda tölvupóstsins úr

Contacts directory

og styddu á

To

. Sláðu inn

titil og innihald tölvupóstsins og styddu á

Send

. Þú getur einnig slegið inn tölvupóstfang viðtakandans í

To:

svæðið. Hafðu það

í huga að tölvupóstföng geta ekki innihaldið stafi með áherslumerkjum, t.d. Å, Ä eða É.

Ábending: Ef þú velur viðtakanda tölvupóstsins úr tengiliðaskránni getur þú einnig bætt við öðrum viðtakendum með

Cc

(sýnilegur öllum öðrum viðtakendum) og

Bcc

(falinn fyrir öllum öðrum viðtakendum) hnöppunum.

Til að stilla senditímann eða til að breyta öðrum skilastillingum, styddu á Valmynd og veldu

Tools

>

Sending options...

.

Þú getur sent skjöl, myndir og aðrar skrár sem viðhengi með tölvupósti.
Til að setja viðhengi í tölvupóst, styddu á

Insert file

.

Ábending: Allir tölvupóstar eru geymdir í

Outbox

áður en þeir eru sendir. Ef tölvupósturinn þinn er ekki sendur um hæl,

getur þú opnað úthólfið og stöðvað eða hafið sendingu á ný eða opnað tölvupóstinn.

Til að geyma tölvupóstinn í

Drafts

möppunni án þess að senda hann, styddu á

Close

.

Byrjaðu að skrifa eða breyta tölvupósti, styddu á Valmynd og veldu

Tools

>

Preferences...

.

Til að breyta leturgerð og stærð textans, veldu viðeigandi svæði og styddu á

Change

. Veldu nýja leturgerð eða leturstærð og

styddu á

OK

.

Til að skipta um sjálfgefna stafagerð skaltu velja

Default character set

og styðja á

Change

. Veldu stafagerðina og styddu á

OK

.

Stafagerð hefur áhrif á það hvernig tölvupósturinn þinn birtist í tölvupóstforriti viðtakandans. Ef allur tölvupósturinn eða orð

með sérstöfum birtast brengluð getur ástæðan verið stafagerðin sem er notuð.

Ábending: Þú getur breytt stafagerðinni fyrir tölvupóst sem er á venjulegu textaformi. Tölvupóstur á HTML formi notar

alltaf UTF-8 sem stafagerð. Til að breyta stafagerð, aðeins fyrir tölvupóstinn sem verið er að skrifa, ýttu á Valmynd og

veldu

Format

>

Character set

.