
Hringitónar mótteknir
Til að hlusta á hringitón, opnaðu skilaboðin sem innihalda tóninn og styddu á
Play
.
Til að vista hringitón, styddu á
Save
. Ef þegar er til hringitónn með sama heiti, er heiti nýja hringitónsins breytt þannig að númer
bætist aftan við það.