Nokia 9300 - Sendivalkostir fax stilltir

background image

Sendivalkostir fax stilltir

Til að breyta sendivalkostum fax, byrjaðu að skrifa fax, styddu á Valmynd og veldu

Tools

>

Sending options...

.

Í

Fax cover page

geturðu tilgreint hvernig fyrsta síða faxins á að líta út. Athugaðu að ef þú breytir forsíðu faxins gætu upplýsingar

sem þú hefur þegar sett inn í haus núverandi fax verið fjarlægðar.

M e s s a g i n g ( S k i l a b o ð )

Copyright © 2004-2005 Nokia. All Rights Reserved.

34

background image

Í

Send fax

geturðu tilgreint hvenær faxið skuli sent. Athugaðu að ef þú velur

Upon request

verðurðu að opna Úthólf og senda

faxið þaðan.
Til að skoða móttekið fax, veldu það og styddu á

Open

. Styddu á örvatakkana til að skruna í gegnum faxið.

Til að snúa faxi, styddu á

Rotate

.

Til að súmma inn eða út, styddu á

Zoom in

eða

Zoom out

.