
Java MIDP
Java Mobile Information Device Profile umhverfið styður eftirfarandi forritunarumhverfi (API):
• Java CLDC 1.1 — framkvæmd heitra reita sem er hluti af Symbian stýrikerfinu
• Java MIDP 2.0 — öryggi sem venslar Java-forrit við eftirfarandi lén: framleiðanda, símafyrirtæki, áreiðanlegan þriðja aðila eða
óáreiðanlegan
• Java WMA — þráðlaus skilaboðasamskipti
• Java Mobile Media — margmiðlun fyrir fartæki
• Java Bluetooth — Bluetooth tengimöguleikar og Bluetooth Push fyrir Java-forrit
• Nokia notendaskil — notandaviðmót fyrir hljóð og grafík
• Java DRM — skilgreiningar á því hvernig nota má efni
• Java File — þjónustur skráamiðlara
• Java PIM — aðgangur að innihaldi símaskrárinnar, dagbókarfærslum og atriðum á verkefnalista