
Tækið sérstillt
Til athugunar: Þjónustuveitan kann að hafa beðið um að tilteknar aðgerðir væru hafðar óvirkar eða ekki gerðar virkar
í tækinu. Ef svo er birtast þær ekki í valmynd tækisins. Það kann að vera að tækið þitt hafi verið samskipað sérstaklega
fyrir þína þjónustuveitu. Þessi samskipun gæti hafa haft í för með sér breytingar á nöfnum í valmynd, skipulagi
valmyndar og táknum. Þjónustuveitan gefur nánari upplýsingar.
Þú getur sérsniðið tækið á þitt á nokkra vegu.
Sjá „Tækið sérsniðið“, bls. 86.
H a f i s t h a n d a
Copyright © 2004-2005 Nokia. All Rights Reserved.
15

2.