
Takkalás (Takkavari)
Þegar takkalásinn er á getur samt verið hægt að hringja í opinbera neyðarnúmerið sem er forritað í tækið. Neyðarnúmerið er
valið og síðan er stutt á .
Notaðu takkalásinn (takkavarann) til að koma í veg fyrir að óvart sé ýtt á takkana á símanum.
Styddu á miðju skruntakkans og svo á til að læsa takkaborðinu.
Styddu á miðju skruntakkans og svo á til að aflæsa takkaborðinu.
Styddu á miðju skruntakkans og til að læsa stýrikerfinu. Athugaðu að þú þarft að tilgreina lykilnúmerið sem gerir þér kleift
að læsa og aflæsa stýrikerfinu.
Styddu á miðju skruntakkans og svo á til að opna stýrikerfið. Sláðu inn lykilnúmerið og styddu á
OK
.