Öryggi minniskorts
Þú getur verndað minniskort með lykilorði til að koma í veg fyrir óheimilan aðgang að því.
Copyright © 2004-2005 Nokia. All Rights Reserved.
57
Til að verja minniskortið með lykilorði, styddu á Valmynd og veldu
Memory card
>
Security
>
Change password...
. Sláðu inn
núverandi lykilorð (ef það hefur þegar verið valið); sláðu síðan inn nýja lykilorðið, staðfestu það og styddu á
OK
. Lykilorðið getur
verið allt að 8 stafir. Lykilorðið er vistað í tækinu þínu og þú þarft ekki að slá það inn aftur svo framarlega sem þú notar
minniskortið í sama tæki. Ef þú notar minniskortið í öðru tæki ertu beðin(n) um að slá lykilorðið inn aftur. Það eru ekki öll
minniskort sem styðja verndun með lykilorði.
Ábending: Lykilorðið gerir greinarmun á há- og lágstöfum og nota má bæði há- og lágstafi. Einnig má nota tölustafi.
Til að fjarlægja lykilorð minniskortsins, styddu á Valmynd og veldu
Memory card
>
Security
>
Remove password...
. Sláðu inn
núverandi lykilorð og styddu á
Remove
.
Til að forsníða minniskort, styddu á Valmynd og veldu
Memory card
>
Format memory card...
. Öllum gögnum á minniskortinu
er eytt varanlega.
Til að taka öryggisafrit af gögnum og setja það á minniskort, eða til að sækja öryggisafrit af minniskorti, styddu á Valmynd og
veldu
Memory card
>
Backup to memory card...
eða
Restore from memory card...
.
Sjá „Backup (Öryggisafrit))“, bls. 76.
F i l e m a n a g e r ( S k r á a s t j ó r i )
Copyright © 2004-2005 Nokia. All Rights Reserved.
58
13.