
Dagbókarstillingar
Til að breyta almennum dagbókarstillingum, styddu á Valmynd og veldu
Tools
>
General settings...
. A
General
síðunni geturðu
valið skjáinn sem opnast þegar þú opnar
Calendar
og tilgreint hvar þú vilt að ótímasettar færslur birtist í dagbókarskjám. Á
Preferred views
síðunni geturðu breytt röðinni sem dagbókarskjám er raðað eftir. Ef þú velur
No
fyrir dagbókarskjá birtist hann
síðastur í listanum eða alls ekki þegar þú skiptir um skjá með því að styðja endurtekið á hnapp Dagbókarforritsins.