Wallpapers (Veggfóður)
Til að breyta bakgrunnsmynd notendaskila í communicator, veldu
General
>
Wallpapers
. Veldu
Desk
síðuna. Í
Wallpaper
reitnum,
veldu
Yes
. Veldu
Image file
reitinn og styddu á
Change
. Foruppsett veggfóður birtast í
Select wallpaper
samtalinu. Til að leita
að öðrum skrám, styddu á
Browse
. Athugaðu að aðeins myndskrár birtast. Til að skoða annarskonar skrár, styddu á
Show all
files
. Til að skoða myndina sem var valin, styddu á
Preview
.
Á svipaðan hátt geturðu breytt bakgrunnsmynd á skjá símans á
Cover
síðunni.