
Currency (Gjaldmiðils)-síða
Tilgreindu eftirfarandi:
•
Currency symbol
— Færðu inn tákn gjaldmiðilisins sem þú notar.
•
Decimal places
— Tilgreindu fjölda aukastafa sem notaður er í peningaupphæðum.
•
Symbol position
— Tilgreindu sæti og leturbil gjaldmiðilstáknsins og fjölda gjaldmiðilseininga.
•
Negative value format
— Tilgreindu hvernig neikvæð peningaupphæð birtist.