
Öryggisstillingar Java-forrits valdar
Til að breyta öryggisstillingum í Java-forriti, veldu
Data management
>
Application manager
og svo
Installed software
síðuna.
Veldu Java-forrit úr listanum og styddu á
Details
. Á
Network permissions
og
Privacy permissions
síðunum getur þú leyft eða
takmarkað aðgang að vissum aðgerðum forritsins.