
RealPlayer settings (Stillingar RealPlayer)
Til að fá aðgang að straumspilun, líkt og hljóð og mynd í rauntíma, verður þú að stilla net- og proxystillingar fyrir RealPlayer
forritið.
Til að breyta stillingum RealPlayer, veldu
Connections
>
RealPlayer settings
.
Á
Network
og
Proxy
síðunum, tilgreindu eftirfarandi:
•
Connection timeout
— Tilgreindu hversu lengi RealPlayer bíður áður en hann tilkynnir um bilun í tengingu við net. Auktu
tímann ef þú færð oft tilkynningu um að tíminn sé útrunninn.
•
Server timeout
— Tilgreindu hversu lengi RealPlayer bíður eftur svari frá miðlaranum áður en hann aftengir.
•
Port range:
— Tilgreindu gáttarmörkin sem eru notuð til að taka á móti gögnum.
•
Use proxy:
— Veldu
Yes
, ef netþjónustuveitan þín krefst þess að notaður sé proxy-miðlari til að tengjast Netinu.
•
Host address:
— Sláðu in veffang proxy-miðlara
•
Port:
— Sláðu inn gáttartölu proxy-miðlara.