
Sniðmát tengiliðaspjalda búin til og breytt
Sniðmátum fylgir ákveðinn fjöldi reita sem tækið notar þegar þú býrð til eða skoðar tengiliðarspjald.
Sniðmát er ekki hægt að nota á tengiliðaspjöld í SIM-kortum þar sem uppsetning SIM-tengiliðaspjalda er föst.
Til að búa til nýtt sniðmát, farðu í
Contacts directory
, styddu á Valmynd, veldu
Tools
>
Card templates
og styddu á
New
.
Til að breyta sniðmáti, farðu í
Contacts directory
, styddu á Valmynd, veldu
Tools
>
Card templates
, svo sniðmátið og styddu á
Open
. Til að breyta reit, skrunaðu að honum og styddu á
Rename field
eða
Delete field
. Til að setja inn reit, styddu á
Add field
.
Til að vista breytingar á reitum og fara út úr sniðmáti tengiliðaspjalda, styddu á
Done
.
Til að eyða sniðmáti, styddu á Valmynd og veldu
Tools
>
Card templates
, veldu svo sniðmátið og styddu á
Delete
. Ef þú eyðir
sjálfgefna sniðmátinu verður næsta sniðmát í listanum að sjálfgefnu sniðmáti.