Nokia 9300 - UM TÆKIÐ

background image

UM TÆKIÐ

Þráðlausa tækið sem lýst er í þessari handbók er samþykkt til notkunar íEGSM900/GSM1800/GSM1900 símkerfinu. Þjónustuveitan

gefur nánari upplýsingar um símkerfi.
Við notkun þessa tækis skal hlíta öllum lögum og virða einkalíf og lögbundin réttindi annarra.
Viðvörun: Ekki skal kveikja á tækinu þegar notkun þráðlausra tækja getur valdið truflun eða hættu.