Nokia 9300 - Notandahandbók Nokia 9300

background image

Notandahandbók Nokia 9300

9233337

Útgáfa 4

background image

LEYFISYFIRLÝSING

Hér með lýsir, NOKIA CORPORATION, yfir því að RAE-6 er í samræmi við grunnkröfur og aðrar kröfur, sem gerðar eru í tilskipun 1999/5/EC. Eintak af yfirlýsingu um samkvæmni er að finna á

slóðinni http://www.nokia.com/phones/declaration_of_conformity/.

Merkið, sem sýnir yfirstrikaða ruslafötu, merkir að innan Evrópusambandsins verði að fara með vöruna á sérstaka staði til förgunar að líftíma hennar liðnum. Þetta

á við um tækið þitt en einnig um þá aukahluti sem merktir eru með þessu merki. Hendið þessum vörum ekki með heimilisúrgangi.
Copyright © 2004-2005 Nokia. Öll réttindi áskilin.

Hvers konar afritun, yfirfærsla, dreifing eða varðveisla á hluta skjals þessa eða skjalsins alls er óheimil nema að fyrir fram fengnu skriflegu samþykki Nokia.
Nokia, Nokia Connecting People, Xpress-on og Pop-port eru vörumerki eða skrásett vörumerki Nokia Corporation. Önnur vöruheiti eða heiti fyrirtækja sem nefnd eru hér geta verið

vörumerki eða vöruheiti viðkomandi eigenda.

Nokia tune er vörumerki Nokia Corporation.

This product includes software licensed from Symbian Software Ltd (c) 1998-2004. Symbian and Symbian OS are trademarks of Symbian Ltd.

This software is based in part of the work of the FreeType Team. This product is covered by one or more of the following patents: United States Patent 5,155,805, United States Patent 5,325,479,

United States Patent 5,159,668, United States Patent 2232861 and France Patent 90 05712.

Java and all Java-based marks are trademarks or registered trademarks of Sun Microsystems, Inc.

This product is licensed under the MPEG-4 Visual Patent Portfolio License (i) for personal and noncommercial use in connection with information which has been encoded in compliance with

the MPEG-4 Visual Standard by a consumer engaged in a personal and noncommercial activity and (ii) for use in connection with MPEG-4 video provided by a licensed video provider. No license

is granted or shall be implied for any other use. Additional information, including that related to promotional, internal, and commercial uses, may be obtained from MPEG LA, LLC. See http://

www.mpegla.com.
Þessi vara er háð leyfinu MPEG-4 Visual Patent Portfolio License (i) til einkanotkunar og án viðskiptatilgangs í tengslum við upplýsingar sem hafa verið kótaðar samkvæmt staðlinum MPEG-4

Visual Standard af neytanda í persónulegum tilgangi og án viðskiptatilgangs og (ii) til notkunar í tengslum við MPEG-4 hreyfimynd sem fengin er hjá hreyfimyndaveitu með leyfi. Ekkert leyfi

er veitt eða undirskilið til neinnar annarrar notkunar. Viðbótarupplýsingar, svo sem notkun í auglýsingum, innan fyrirtækis og í viðskiptum, má fá hjá MPEG LA, LLC. Sjá http://www.mpegla.com.
Nokia framfylgir stefnu sem felur í sér stöðuga þróun. Nokia áskilur sér rétt til að gera breytingar og úrbætur á hvers konar vöru sem getið er í þessu skjali án undangenginnar tilkynningar.
Nokia ber undir engum kringumstæðum ábyrgð á tapi gagna eða tekjutapi og ekki á beinu eða óbeinu tjóni, þar á meðal útlögðum kostnaði, tekjutapi eða missi ágóða, af hvaða orsökum

sem tjón kann að vera.
Inntak þessa skjals er afhent eins og það kemur fyrir. Umfram það, er lög áskilja, er engin ábyrgð veitt, hvorki berum orðum eða undirskilin, á nákvæmni, áreiðanleika eða inntaki þessa skjals,

á það meðal annars, en ekki eingöngu, við um söluhæfni eða ábyrgð á að varan hentl tiltekinni notkun. Nokia áskilur sér rétt til að endurskoða skjalið eða draga það tilbaka hvenær sem er

án undangenginnar tilkynningar.
Birgðir á tilteknum vörum geta verið breytilegar eftir svæðum. Vinsamlegast kannaðu málið hjá næsta söluaðila Nokia.
Útflutningstakmarkanir

Tæki Þetta kann að innihalda vörur, tækni eða hugbúnað sem lýtur útflutningslögum og reglugerðum í Bandaríkjunum og öðrum löndum. Breytingar á flutningsleiðum sem ekki samræmast

lögum eru óheimilar.
Tilkynning frá FCC/INDUSTRY CANADA

Tækið þitt getur valdið truflun í sjónvarps- eða útvarpstækjum (til að mynda þegar sími er notaður mjög nálægt móttökutækjum). FCC (Federal Communications Commission) eða Industry

Canada geta krafist þess að þú hættir að nota símann þinn ef ekki er hægt að koma í veg fyrir slíkar truflanir. Hafðu samband við þjónustuaðila þinn ef þú þarfnast aðstoðar. Þetta tæki fellur

undir grein 15 í reglugerðunum FCC. Notkun er háð því skilyrði að tækið valdi ekki skaðlegum truflunum.
9233337/Útgáfa 4